
Sport
Sannfærandi sigur United manna

Manchester United sigraði Debrechen frá Ungverjalandi 3-0 ytra í 3.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. United eru því komnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Gabriel Heinze gerði fyrri tvö mörk United og Kieran Richardson það þriðja. Sjá úrslit og stöðu í öðrum leikjum... Feitletruðu liðin eru komin áfram Slavia Prague 0 - 2 AnderlechtAjax 3 - 1 Brondby Club Brugge 1 - 0 Valerenga - framlenging stendur yfir. Debrecen 0 - 3 Man Utd. Rangers 2 - 0 Anorthosis Famagusta W. Bremen 3 - 0 Basel Inter 1 - 1 Shakhtar Donetsk Villarreal 1 - 0 Everton í gangi