Valur mætir Potsdam í dag 7. október 2005 00:01 Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Valsstúlkur mæta í dag þýska liðinu Potsdam í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu en leikurinn fer fram Laugardalsvelli. Ljóst er að lið Vals þarf að eiga góðan leik til þess að leggja þýska liðið að velli þar sem það er án efa eitt það sterkasta í Evrópu um þessar mundir. Valsstúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir er þó ekki í vafa um að Valur geti lagt þýska liðið að velli. "Það er ljóst að þetta er hörkulið. Við höfum ekki verið að velta okkur of mikið upp úr því hversu gott þetta lið er. Fyrst og fremst verðum við að trúa því að við getum unnið þennan leik ef við leggjum okkur fram. Þannig að við erum fullar bjartsýni og ætlum að standa okkur vel í þessum viðureignum." Valsstúlkur hafa farið svolítið óvenjulega leið til þess að auglýsa leikinn en þær létu mynda sig á nærfötunum einum klæða og hafa auglýsingar með þessum myndum vakið verðskuldaða athygli. "Við gerðum þetta nú fyrst og fremst til þess að auka samheldnina í hópnum og svo auðvitað líka til þess að reyna að fá áhorfendur á völlinn. En alltaf þegar svona auglýsingar koma fram eru einhverjir sem telja þær óviðeigandi og ósmekklegar. Við erum ekki að hugsa um neitt annað en að fá fólk á völlinn og vonandi lætur það sjá sig því við þurfum virkilega á stuðningi þess að halda í leiknum," sagði Margrét Lára. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en seinni leikurinn fer fram í Þýskalandi viku síðar.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira