Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins 28. október 2005 17:22 Dagur Kári (Voksne Mennesker)Voksne Mennesker "Dagur Kari skapar mjög sérstakt og leiftrandi ljóðrænt andrúmsloft með mynd, tónlist og leik og tekst afar vel að nýta sér styrk einfaldleikans í frásögn sinni. Hann er óhræddur við að brjóta hefðir og margar senur í myndinni eru afgreiddar á ógleymanlegan hátt." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Ólafur Jóhannesson (Africa United)Africa United "Leikstjórinn nær svo miklu út úr sögupersónunum að það er lygilegt á köflum. Honum tekst að búa til fallega, skemmtilega og heilsteypt mynd, jafnvel þó að viðfangsefnið sé fótbolti. Ólafur gerir tilraun til að brúa bilið milli heimildarmyndar og leikinnar kvikmyndar og tekst það" FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0)One Point O Leikstjórunum tekst að búa til trúverðugan framtíðarheim þar sem tölvur og stórfyrirtæki drottna yfir einstaklingnum. Kvikmyndataka, hljóðvinnsla, leikmynd og leikur haldast vel í hendur til að koma til skila dularfullri og grípandi frásögn í sterkri, órofa heild. FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe Eddan Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Dagur Kári (Voksne Mennesker)Voksne Mennesker "Dagur Kari skapar mjög sérstakt og leiftrandi ljóðrænt andrúmsloft með mynd, tónlist og leik og tekst afar vel að nýta sér styrk einfaldleikans í frásögn sinni. Hann er óhræddur við að brjóta hefðir og margar senur í myndinni eru afgreiddar á ógleymanlegan hátt." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Ólafur Jóhannesson (Africa United)Africa United "Leikstjórinn nær svo miklu út úr sögupersónunum að það er lygilegt á köflum. Honum tekst að búa til fallega, skemmtilega og heilsteypt mynd, jafnvel þó að viðfangsefnið sé fótbolti. Ólafur gerir tilraun til að brúa bilið milli heimildarmyndar og leikinnar kvikmyndar og tekst það" FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0)One Point O Leikstjórunum tekst að búa til trúverðugan framtíðarheim þar sem tölvur og stórfyrirtæki drottna yfir einstaklingnum. Kvikmyndataka, hljóðvinnsla, leikmynd og leikur haldast vel í hendur til að koma til skila dularfullri og grípandi frásögn í sterkri, órofa heild. FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Eddan Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein