Ætla að tvöfalda íbúafjöldann 7. nóvember 2005 10:54 Tvö möguleg nöfn hafa verið nefnd á sveitarfélagið. Annað er Sveitarfélagið Vogar en hitt Vatnsleysustrandarbær. MYND/Annþór Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sjá meira
Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sjá meira