Nowitzki meiddist og Dallas tapaði 10. nóvember 2005 12:00 Dirk Nowitzki meiddist í leiknum gegn Philadelphia í gær og það munaði um minna hjá Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum