Loksins sigur hjá New York 14. nóvember 2005 12:00 Larry Brown gat andað léttar eftir sigurinn á Sacramento í nótt NordicPhotos/GettyImages Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn