San Antonio lagði Sacramento 22. nóvember 2005 13:30 Tim Duncan er hér í hörðum átökum við leikmenn Sacramento í nótt NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. San Antonio lagði Sacramento á útivelli, Philadelphia lagði New Orleans, Utah sigraði Milwaukee og Golden State vann New Jersey, þar sem Vince Carter meiddist í baki og gat aðeins spilað hálfan leikinn. San Antonio valtaði yfir Sacramento í fyrstu þremur fjórðungum leiksins í nótt, sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV, en þegar liðið hvíldi byrjunarliðsmennina í fjórða leikhlutanum náði Sacramento að búa til smá spennu í lokin. San Antonio náði þó að klára dæmið 96-93. Tony Parker skoraði 23 stig í leiknum og Tim Duncan var með 22 stig og 19 fráköst. Hjá Sacramento var Mike Bibby bestur með 33 stig. Philadelphia lagði New Orleans 103-91. Allen Iverson skoraði 24 stig, öll í fyrri hálfleik og gaf 9 stoðsendingar, en David West skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans. Andrew Bogut, nýliði Milwaukee sem valinn var númer eitt í nýliðavalinu í sumar, sneri aftur í Háskólafylki sitt Utah í nótt við frábærar undirtektir í Delta Center í Salt Lake City. Leikmenn Utah Jazz tóku þó ekki eins rausnarlega á móti nýliðanum ástralska og félögum hans í Milwaukee og sigruðu 100-80. Gordan Giricek skoraði 18 stig fyrir Utah og nýliðinn Deron Williams skoraði 10 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Michael Redd var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 25 stig. Að lokum sigraði Golden State lið New Jersey 100-97. Miklu munaði um fjarveru Vince Carter hjá New Jersey, en hann meiddist í fyrri hálfleik og óvíst er hvort hann verður með í næstu leikjum. Richard Jefferson skoraði 23 New Jersey og Nenad Krstic skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst, en Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Golden State. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. San Antonio lagði Sacramento á útivelli, Philadelphia lagði New Orleans, Utah sigraði Milwaukee og Golden State vann New Jersey, þar sem Vince Carter meiddist í baki og gat aðeins spilað hálfan leikinn. San Antonio valtaði yfir Sacramento í fyrstu þremur fjórðungum leiksins í nótt, sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV, en þegar liðið hvíldi byrjunarliðsmennina í fjórða leikhlutanum náði Sacramento að búa til smá spennu í lokin. San Antonio náði þó að klára dæmið 96-93. Tony Parker skoraði 23 stig í leiknum og Tim Duncan var með 22 stig og 19 fráköst. Hjá Sacramento var Mike Bibby bestur með 33 stig. Philadelphia lagði New Orleans 103-91. Allen Iverson skoraði 24 stig, öll í fyrri hálfleik og gaf 9 stoðsendingar, en David West skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans. Andrew Bogut, nýliði Milwaukee sem valinn var númer eitt í nýliðavalinu í sumar, sneri aftur í Háskólafylki sitt Utah í nótt við frábærar undirtektir í Delta Center í Salt Lake City. Leikmenn Utah Jazz tóku þó ekki eins rausnarlega á móti nýliðanum ástralska og félögum hans í Milwaukee og sigruðu 100-80. Gordan Giricek skoraði 18 stig fyrir Utah og nýliðinn Deron Williams skoraði 10 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Michael Redd var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 25 stig. Að lokum sigraði Golden State lið New Jersey 100-97. Miklu munaði um fjarveru Vince Carter hjá New Jersey, en hann meiddist í fyrri hálfleik og óvíst er hvort hann verður með í næstu leikjum. Richard Jefferson skoraði 23 New Jersey og Nenad Krstic skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst, en Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Golden State.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram