Skemmtibátar fá þorskkvóta 27. júlí 2006 05:45 við veiðar Fiskistofa fékk allnokkur símtöl þar sem menn furðuðu sig á því að þeir skyldu fá úthlutað kvóta. MYND/KK Nokkrir eigendur skemmtibáta fengu tilkynningu frá Fiskistofu í vor um að þeir hefðu fengið úthlutað þorskkvóta án þess að stunda neinar fiskveiðar. Fengu þeir heimild til að veiða nokkur kíló á ári upp í sex tonn. Hleypur verðmæti kvótans á hundruðum þúsunda króna sé hann seldur. Auðunn H. Ágústsson, forstöðumaður veiðiheimildasviðs Fiskistofu, segir að tæplega 500 fiskiskip undir 200 tonnum hafi fengið þennan rétt, sem til vannst fyrir nokkrum árum. Einhverjir bátanna hafi síðan verið seldir og breytt í skemmtibáta. Eigendur þeirra geti selt skipum með veiðileyfi kvótann eða útvegað sér sjálfir veiðileyfi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Auðunn segir allnokkra aðila hafa haft samband og furðað sig á að eiga skyndilega kvóta í þorski. Í einhverjum tilfellum hafi seljandi haft það ákvæði í kaupsamningi að allur mögulegur framtíðarkvóti yrði eign seljanda. „Fyrir aðra er þetta vissulega nokkur lukkupottur.“ Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir þetta ekki koma á óvart. „Við vöruðum við þessu. Þetta má rekja til breytinga sem gerðar voru þegar ákveðið var að skipta kvóta milli þeirra sem höfðu eingöngu kvóta í þorski, enda flestir orðið fyrir skerðingu. Ekkert tillit var tekið til að ýmsir eru fyrir löngu hættir veiðum í atvinnuskyni.“ Breytingin sem Örn vísar til var samþykkt á Alþingi í vor. Í kjölfarið fengu eigendur bátanna tilkynningu um kvótaeign sína óháð því hvort skipin voru enn nýtt sem fiskiskip eða ekki. Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Nokkrir eigendur skemmtibáta fengu tilkynningu frá Fiskistofu í vor um að þeir hefðu fengið úthlutað þorskkvóta án þess að stunda neinar fiskveiðar. Fengu þeir heimild til að veiða nokkur kíló á ári upp í sex tonn. Hleypur verðmæti kvótans á hundruðum þúsunda króna sé hann seldur. Auðunn H. Ágústsson, forstöðumaður veiðiheimildasviðs Fiskistofu, segir að tæplega 500 fiskiskip undir 200 tonnum hafi fengið þennan rétt, sem til vannst fyrir nokkrum árum. Einhverjir bátanna hafi síðan verið seldir og breytt í skemmtibáta. Eigendur þeirra geti selt skipum með veiðileyfi kvótann eða útvegað sér sjálfir veiðileyfi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Auðunn segir allnokkra aðila hafa haft samband og furðað sig á að eiga skyndilega kvóta í þorski. Í einhverjum tilfellum hafi seljandi haft það ákvæði í kaupsamningi að allur mögulegur framtíðarkvóti yrði eign seljanda. „Fyrir aðra er þetta vissulega nokkur lukkupottur.“ Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir þetta ekki koma á óvart. „Við vöruðum við þessu. Þetta má rekja til breytinga sem gerðar voru þegar ákveðið var að skipta kvóta milli þeirra sem höfðu eingöngu kvóta í þorski, enda flestir orðið fyrir skerðingu. Ekkert tillit var tekið til að ýmsir eru fyrir löngu hættir veiðum í atvinnuskyni.“ Breytingin sem Örn vísar til var samþykkt á Alþingi í vor. Í kjölfarið fengu eigendur bátanna tilkynningu um kvótaeign sína óháð því hvort skipin voru enn nýtt sem fiskiskip eða ekki.
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira