Magni í úrslitaþátt Rock Star 8. september 2006 00:01 Spennt. Þau Páll Óskar og Guðrún Gunnarsdóttir ásamt Eyrúnu Huld, unnustu Magna, en Icelandair hefur ákveðið að bjóða allri fjölskyldu söngvarans til Los Angeles þar sem hún mun fylgjast með söngvaranum í lokaþættinum. Magni Ásgeirsson komst í úrslitaþátt Rock Star: Supernova eftir að öll atkvæði höfðu verið talin. Magni var um tíma meðal þriggja neðstu eins og allir hinir fimm þátttakendurnir en þegar allt kom til alls var hann ekki í hættu. Söngvarinn frá Borgarfirði eystri verður því á sviðinu í næstu viku þegar í ljós kemur hver verður næsti söngvari rokkgrúppunnar Supernova. Sannkallað Rock Star-æði hefur gripið Íslendinga og hafa aldrei verið greidd jafn mörg atkvæði og aðfaranótt miðvikudags. Hefur verið haft á orði að það hljóti að verða erfitt fyrir þá þrjá sem etja kappi við Magna að berjast við þrjú hundruð þúsund manna kolbrjálaða þjóð í Norður-Atlantshafi. Magni fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í tónleikaþættinum en hann flutti bítlalagið Back In the U.S.S.R og frumsamda lagið When the Time Comes. Magna áskotnaðist síðan sá heiður að syngja með Supernova í atkvæðaþættinum og fékk mikið lófaklapp fyrir flutning sinn. Vinsældir Magna ná hins vegar út fyrir landsteinana, því á uppboðsvefnum eBay er til sölu armband með mynd af söngvaranum sem og músarmotta og geta aðdáendur hans fest kaup á þeim fyrir lítinn pening en mottan kostar sex dollara, sem samsvarar 420 krónum, og armbandið er falt fyrir fimm dollara, eða 350 krónur. Rock Star Supernova Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Rappar um vímu Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Sjá meira
Magni Ásgeirsson komst í úrslitaþátt Rock Star: Supernova eftir að öll atkvæði höfðu verið talin. Magni var um tíma meðal þriggja neðstu eins og allir hinir fimm þátttakendurnir en þegar allt kom til alls var hann ekki í hættu. Söngvarinn frá Borgarfirði eystri verður því á sviðinu í næstu viku þegar í ljós kemur hver verður næsti söngvari rokkgrúppunnar Supernova. Sannkallað Rock Star-æði hefur gripið Íslendinga og hafa aldrei verið greidd jafn mörg atkvæði og aðfaranótt miðvikudags. Hefur verið haft á orði að það hljóti að verða erfitt fyrir þá þrjá sem etja kappi við Magna að berjast við þrjú hundruð þúsund manna kolbrjálaða þjóð í Norður-Atlantshafi. Magni fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í tónleikaþættinum en hann flutti bítlalagið Back In the U.S.S.R og frumsamda lagið When the Time Comes. Magna áskotnaðist síðan sá heiður að syngja með Supernova í atkvæðaþættinum og fékk mikið lófaklapp fyrir flutning sinn. Vinsældir Magna ná hins vegar út fyrir landsteinana, því á uppboðsvefnum eBay er til sölu armband með mynd af söngvaranum sem og músarmotta og geta aðdáendur hans fest kaup á þeim fyrir lítinn pening en mottan kostar sex dollara, sem samsvarar 420 krónum, og armbandið er falt fyrir fimm dollara, eða 350 krónur.
Rock Star Supernova Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Rappar um vímu Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Sjá meira