Rangar niðurstöður angra konur 9. október 2006 02:30 Brjóstakrabbamein Ný dönsk rannsókn sýnir að konur þjást mun meir en áður hefur verið talið vegna falskra niðurstaðna röntgenmynda í brjóstakrabbameinsleit.Fréttablaðið Konur þjást mun meir en áður hefur verið talið, þegar þær eru kallaðar aftur í brjóstakrabbameinsskoðun vegna gruns um að æxli hafi fundist sem síðan reynist ekki á rökum reistur. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn sem fjallað er um í danska blaðinu Politiken. Þó að falskar niðurstöður röntgenmynda séu eitthvað sem læknar hafa lært að lifa með sem einn þátt vinnu sinnar, upplifa konurnar þessar fölsku niðurstöður á allt annan hátt, að sögn John Brodersen, læknisins sem stóð fyrir rannsókninni hjá Kaupmannahafnarháskóla. Mikill meirihluti kvennanna lýstu tilfinningum eins og reiði, kvíða og kjarkleysi, bæði áður en þær fóru í frekari rannsókn, sem og eftir að þær komust að því að enginn fótur var fyrir gruninum. „Í mínum augum er þetta vandamál miklu stærra en læknarnir og yfirvöldin hafa gert sér grein fyrir," sagði Brodersen, og bætti við að þessar fölsku niðurstöður hafa áhrif á svefn kvennanna, kynlíf, framlag þeirra á vinnustað og skap. Að sögn Brodersen vara áhrifin í allt að sex mánuði eftir að endanleg niðurstaða er fengin úr seinni rannsókninni. Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Konur þjást mun meir en áður hefur verið talið, þegar þær eru kallaðar aftur í brjóstakrabbameinsskoðun vegna gruns um að æxli hafi fundist sem síðan reynist ekki á rökum reistur. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn sem fjallað er um í danska blaðinu Politiken. Þó að falskar niðurstöður röntgenmynda séu eitthvað sem læknar hafa lært að lifa með sem einn þátt vinnu sinnar, upplifa konurnar þessar fölsku niðurstöður á allt annan hátt, að sögn John Brodersen, læknisins sem stóð fyrir rannsókninni hjá Kaupmannahafnarháskóla. Mikill meirihluti kvennanna lýstu tilfinningum eins og reiði, kvíða og kjarkleysi, bæði áður en þær fóru í frekari rannsókn, sem og eftir að þær komust að því að enginn fótur var fyrir gruninum. „Í mínum augum er þetta vandamál miklu stærra en læknarnir og yfirvöldin hafa gert sér grein fyrir," sagði Brodersen, og bætti við að þessar fölsku niðurstöður hafa áhrif á svefn kvennanna, kynlíf, framlag þeirra á vinnustað og skap. Að sögn Brodersen vara áhrifin í allt að sex mánuði eftir að endanleg niðurstaða er fengin úr seinni rannsókninni.
Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira