Af hverju konur fá enn greidd lægri laun en karlar 26. október 2006 05:00 Það er dapurlegt að heyra í formanni VR og félagsmálaráðherra þegar þeir eru spurðir út í launamun kynjanna sem er 15% þriðja árið í röð. Báðir segjast þeir ráðalausir. Undrun þessa manna undirstrikar það sem margur femínistinn hefur stagglast á í mörgu ár. Eitt eða tvö góð átök breyta ekki miklu, ekki frekar en í umferðinni - því miður. Samhengi hlutanna virðist ekki öllum ljóst og það að ætla sér að lagfæra jafnrétti kynjanna með þó vel meintri auglýsingaherferð er langt frá því að vera það eina sem þarf til. Þegar aðeins má tala um einn anga óréttlætis og reynt er að vinna bug á honum einangrað er fyrirsjáanlegt að árangurinn verður ekki ýkja mikill. Við þurfum að setja kynjagleraugunum á nefið í öllum málaflokkum. Þegar sett eru ný lög á Alþingi séu þau skoðuð sérstaklega með tilliti til áhrifa þeirra á konur og karla. Í undirbúningi að ákvarðanatöku og við úthlutun fjármagns, t.d. í fjárhagsáætlunargerð, og þegar teknar eru aðrar ákvarðanir um úthlutun fjármagns, þarf að taka mið af þörfum og áhrifum á bæði kynin og greina áhrif ákvarðana á stöðu þeirra. Þegar greiningin er til staðar er hægt að taka raunverulegar pólitískar ákvarðanir sem varða jafnréttismál. Setjum jafnréttismálin í forsætisráðuneytið. Eina leiðin til að samþætta jafnréttismálin öllu stjórnkerfi landsins er að setja valdið og eftirlitið efst í skipuritið. Tökum afgerandi afstöðu gegn öllu kynbundnu ofbeldi, hvort sem það heitir heimilisofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, vændi eða barnaníð. Veljum þá leið að láta fjarlæga ofbeldismanninn af heimilinu og gerum það ólöglegt að kaupa vændi. Það er sorglegt að horfa upp á góðar tillögur að lausnum fara forgörðum vegna skilningsleysis núverandi ríkistjórnar á málaflokknum. Við þurfum að koma á mannúðlegri lögum í eitt skipti fyrir öll. Útrýmum launaleynd. Launaleyndin er stærsti þátturinn í því að viðhalda launamisrétti. Verkalýðshreyfingarnar geta gerst þriðji aðili í því að skoða hvort um launamisrétti sé að ræða á vinnustað. Samræmd starfsmöt eru leið sem sveitafélögin hafa verið að reyna og margt bendir til þess að sú leið geti verið vænleg til árangurs þó það sé ekki fullreynt ennþá. Lengjum fæðingaorlofið því við vitum að það þarf að brúa bilið á milli 9 - 18 mánaða aldurs barna og það er oftast fjárhaglega hagkvæmara fyrir fjölskyldustærðin að konan dreifi fæðingaorlofinu sínu og láti sér duga 40% af upprunalegum tekjum. Fæðingaorlofið þarf að vera 15 mánuðir fyrir foreldra. Svo þarf dagvistunarúræði að koma til fyrr á aldursævi barna. Heimurinn er stútfullur af ósamræmi hvað varðar lífskjör kvenna og karla. Staðalímyndir kynjanna og klámvæðingin ýtir undir ennfrekari ójafnrétti. Leggjum í herferð til að vekja fólk til vitundar um dulda kynjablindu. Hvers vegna er það þannig að ég er í sífellu spurð hvort ég haldi að ég hafi tíma í bæði barnauppeldi og þingstörf þrátt fyrir að eiga eiginmann sem er fullfær föður ? Ætli flokksbræður mínir á þingi, sem þó flestir eiga fleiri en eitt og tvö börn, séu spurðir sömu spurningar? Ég held ekki. Viðskiptalífið endurspeglar hvað verið er að sóa miklum mannauði vegna mismununar kynjanna. Þrátt fyrir að konur hafi meiri menntun og mikinn metnað eiga minni menntaðir karlar oft meiri möguleika en þær. Ef greiningadeildir bankanna kynnu að reikna út það tap sem af þessu hlýst væru bankarnir ólmir að kenna sínum yfirmönnum að blindast ekki í staðalímyndum. Höldum áfram að berjast með góðum herferðum en blekkjum okkur ekki. Við þurfum mikla hugarfarsbreytingu og miklu betri lög. Höfundur býður sig fram í 6. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Sjá meira
Það er dapurlegt að heyra í formanni VR og félagsmálaráðherra þegar þeir eru spurðir út í launamun kynjanna sem er 15% þriðja árið í röð. Báðir segjast þeir ráðalausir. Undrun þessa manna undirstrikar það sem margur femínistinn hefur stagglast á í mörgu ár. Eitt eða tvö góð átök breyta ekki miklu, ekki frekar en í umferðinni - því miður. Samhengi hlutanna virðist ekki öllum ljóst og það að ætla sér að lagfæra jafnrétti kynjanna með þó vel meintri auglýsingaherferð er langt frá því að vera það eina sem þarf til. Þegar aðeins má tala um einn anga óréttlætis og reynt er að vinna bug á honum einangrað er fyrirsjáanlegt að árangurinn verður ekki ýkja mikill. Við þurfum að setja kynjagleraugunum á nefið í öllum málaflokkum. Þegar sett eru ný lög á Alþingi séu þau skoðuð sérstaklega með tilliti til áhrifa þeirra á konur og karla. Í undirbúningi að ákvarðanatöku og við úthlutun fjármagns, t.d. í fjárhagsáætlunargerð, og þegar teknar eru aðrar ákvarðanir um úthlutun fjármagns, þarf að taka mið af þörfum og áhrifum á bæði kynin og greina áhrif ákvarðana á stöðu þeirra. Þegar greiningin er til staðar er hægt að taka raunverulegar pólitískar ákvarðanir sem varða jafnréttismál. Setjum jafnréttismálin í forsætisráðuneytið. Eina leiðin til að samþætta jafnréttismálin öllu stjórnkerfi landsins er að setja valdið og eftirlitið efst í skipuritið. Tökum afgerandi afstöðu gegn öllu kynbundnu ofbeldi, hvort sem það heitir heimilisofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, vændi eða barnaníð. Veljum þá leið að láta fjarlæga ofbeldismanninn af heimilinu og gerum það ólöglegt að kaupa vændi. Það er sorglegt að horfa upp á góðar tillögur að lausnum fara forgörðum vegna skilningsleysis núverandi ríkistjórnar á málaflokknum. Við þurfum að koma á mannúðlegri lögum í eitt skipti fyrir öll. Útrýmum launaleynd. Launaleyndin er stærsti þátturinn í því að viðhalda launamisrétti. Verkalýðshreyfingarnar geta gerst þriðji aðili í því að skoða hvort um launamisrétti sé að ræða á vinnustað. Samræmd starfsmöt eru leið sem sveitafélögin hafa verið að reyna og margt bendir til þess að sú leið geti verið vænleg til árangurs þó það sé ekki fullreynt ennþá. Lengjum fæðingaorlofið því við vitum að það þarf að brúa bilið á milli 9 - 18 mánaða aldurs barna og það er oftast fjárhaglega hagkvæmara fyrir fjölskyldustærðin að konan dreifi fæðingaorlofinu sínu og láti sér duga 40% af upprunalegum tekjum. Fæðingaorlofið þarf að vera 15 mánuðir fyrir foreldra. Svo þarf dagvistunarúræði að koma til fyrr á aldursævi barna. Heimurinn er stútfullur af ósamræmi hvað varðar lífskjör kvenna og karla. Staðalímyndir kynjanna og klámvæðingin ýtir undir ennfrekari ójafnrétti. Leggjum í herferð til að vekja fólk til vitundar um dulda kynjablindu. Hvers vegna er það þannig að ég er í sífellu spurð hvort ég haldi að ég hafi tíma í bæði barnauppeldi og þingstörf þrátt fyrir að eiga eiginmann sem er fullfær föður ? Ætli flokksbræður mínir á þingi, sem þó flestir eiga fleiri en eitt og tvö börn, séu spurðir sömu spurningar? Ég held ekki. Viðskiptalífið endurspeglar hvað verið er að sóa miklum mannauði vegna mismununar kynjanna. Þrátt fyrir að konur hafi meiri menntun og mikinn metnað eiga minni menntaðir karlar oft meiri möguleika en þær. Ef greiningadeildir bankanna kynnu að reikna út það tap sem af þessu hlýst væru bankarnir ólmir að kenna sínum yfirmönnum að blindast ekki í staðalímyndum. Höldum áfram að berjast með góðum herferðum en blekkjum okkur ekki. Við þurfum mikla hugarfarsbreytingu og miklu betri lög. Höfundur býður sig fram í 6. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun