Clooney í glæpum 3. desember 2006 10:30 Hjartaknúsarinn Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum. Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads. Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads.
Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein