Nýr Ferrari verður búinn V8 vél í stað V10 vélarinnar sem notuð var í fyrra eins og nýju reglurnar segja til umNordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn Ferrari hafa tilkynnt að 2006 bíllinn verði frumsýndur á Mugello æfingabrautinni þann 24. janúar næstkomandi, en vel má vera að bíllinn verði prófaður öllu fyrr, jafnvel næsta mánudag að sögn Jean Todt, stjóra liðsins.