Lið Super Aguri í Formúlu 1 hefur nú staðfest að það verði Takuma Sato og hinn lítt þekkti Yuji Ide sem muni verða aðalökumenn liðsins á komandi keppnistímabili, en þeir koma báðir frá Japan. Sato er 29 ára og hefur reynslu af að aka í Formúlu 1, en Idi hefur litla sem enga reynslu og því setja margir spurningarmerki við ráðningu hans.
Sato og Ide aka fyrir Super Aguri

Mest lesið




Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti

„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn




