Sýknaðir vegna banaslyss að Kárahnjúkum 24. apríl 2006 16:59 Héraðsdómur Austurlands sýknaði í dag fimm yfirmenn að Kárahnjúkum vegna ákæru um að þeir bæru ábyrgð á því að ungur maður lést í vinnslysi við Kárahnhjúkastíflu í mars 2004. Maðurinn var við störf ofan í Hafrahvammsgljúfri um nótt þegar stór grjóthnullungur féll á hann með þeim afleiðingunm að hann lést. Eftir rannsókn yfirvalda voru gefnar út ákærur á hendur fimm mönnum. Það voru framkvæmdastjóri Arnarfells, sem var gefið að sök að hafa sent hinn látna og annan mann til vinnu í gljúfrinu þótt honum væri kunnugt um hættu af grjóthruni. Þá voru tveir yfirmenn hjá verktakafyrirtækinu Impregilo og tveir yfirmenn hjá öryggiseftirlitsfyrirtækinu VIJV ákærðir fyrir að hafa ekki gert öryggisáætlun og sérstakt áhættumat vegna vinnu við virkjunarsvæðið og um að hafa ekki gert viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi starfsmanna vegna bráðrar hættu á grjóthruni í gljúfrinu, t.d. með neti.Dómurinn féllst ekki á að framkvæmdastjóri Arnarfells hefði vitað af hættunni af grjóthruni enda hefði hann ekki verið á svæðinu síðustu tvær vikurnar fyrir slysið. Þá þótti ekki sannað að hann hefði sent hinn látna til vinnu nóttina örlagaríku. Þá féllst dómurinn heldur ekki á að fjórmenningarnir hjá Impregilo og VIJV hefðu vantrækt það að gera áhættumat og þá þykir ekki sannað að notkun neta gegn grjóthruni hefði breytt nokkru í þessu tilviki.Málsvarnarlaun og sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði, samtals um 15 milljónir króna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Héraðsdómur Austurlands sýknaði í dag fimm yfirmenn að Kárahnjúkum vegna ákæru um að þeir bæru ábyrgð á því að ungur maður lést í vinnslysi við Kárahnhjúkastíflu í mars 2004. Maðurinn var við störf ofan í Hafrahvammsgljúfri um nótt þegar stór grjóthnullungur féll á hann með þeim afleiðingunm að hann lést. Eftir rannsókn yfirvalda voru gefnar út ákærur á hendur fimm mönnum. Það voru framkvæmdastjóri Arnarfells, sem var gefið að sök að hafa sent hinn látna og annan mann til vinnu í gljúfrinu þótt honum væri kunnugt um hættu af grjóthruni. Þá voru tveir yfirmenn hjá verktakafyrirtækinu Impregilo og tveir yfirmenn hjá öryggiseftirlitsfyrirtækinu VIJV ákærðir fyrir að hafa ekki gert öryggisáætlun og sérstakt áhættumat vegna vinnu við virkjunarsvæðið og um að hafa ekki gert viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi starfsmanna vegna bráðrar hættu á grjóthruni í gljúfrinu, t.d. með neti.Dómurinn féllst ekki á að framkvæmdastjóri Arnarfells hefði vitað af hættunni af grjóthruni enda hefði hann ekki verið á svæðinu síðustu tvær vikurnar fyrir slysið. Þá þótti ekki sannað að hann hefði sent hinn látna til vinnu nóttina örlagaríku. Þá féllst dómurinn heldur ekki á að fjórmenningarnir hjá Impregilo og VIJV hefðu vantrækt það að gera áhættumat og þá þykir ekki sannað að notkun neta gegn grjóthruni hefði breytt nokkru í þessu tilviki.Málsvarnarlaun og sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði, samtals um 15 milljónir króna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira