Lögreglan í Reykjavík hafði í nótt upp á ökumanni sem ekið hafði á ljósastaur á Kleppsvegi og stungið af. Maðurinn ók jeppa á staurinn með þeim afleiðingum að hann lagðist á hliðina og flýði svo af vettvangi á bílnum. Hann náðist hin svegar í Ártúnsbrekkunni og var færður á lögreglustöð ásamt farþega þar sem þeir gistu fangageymslur. Báðir eru grunaðir um að hafa verið ölvaðir.
Ók niður ljósastaur og flýði af vettvangi
Mest lesið

Steindór Andersen er látinn
Innlent



Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Rekstur hestaleigu stöðvaður
Innlent



