Vilja ekki stækkun álversins 15. maí 2006 16:47 Vinstri-grænir eru andvígir stækkun álversins en setja sig ekki upp á móti álverinu í núverandi mynd. MYND/Vilhelm Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá.Vinstri-grænir í Hafnarfirði kynntu kosningastefnuskrá sína í Straumi í Straumsvík, í næsta nágrenni við álver Alcan. Eitt helsta áherslumál Vinstri-grænna í kosningabaráttunni og það sem þeir telja að skilji þá helst frá hinum flokkunum er andstaða við stækkun álversins.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, oddviti Vinstri-grænna í Hafnarfirði, segir að sér og flokkssystkinum sínum hugnist ekki að fjórða stærsta álver Evrópu verði að veruleika í túngarðinum hjá Hafnarfirði. Þau óttast mikla mengun frá álverinu og hugnast ekki sú stóriðjustefna sem er rekin hérlendis.Vinstri-grænir leggja jafnframt áherslu á að aðkoma borgaranna að stjórnsýslunni verði efld. Þeir vilja meðal annars að fulltrúar einstakra hópa fái formlegri hlutdeild og aukin áhrif á ákvarðanatöku.Meðal annarra mála sem Vinstri-grænir tala fyrir er uppbygging og markaðssetning Hafnarfjarðar fyrir ferðaþjónustu, efling grunnskólans og íþrótta- og félagsstarfs auk þess að stórauka hlut almenningssamgangna. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá.Vinstri-grænir í Hafnarfirði kynntu kosningastefnuskrá sína í Straumi í Straumsvík, í næsta nágrenni við álver Alcan. Eitt helsta áherslumál Vinstri-grænna í kosningabaráttunni og það sem þeir telja að skilji þá helst frá hinum flokkunum er andstaða við stækkun álversins.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, oddviti Vinstri-grænna í Hafnarfirði, segir að sér og flokkssystkinum sínum hugnist ekki að fjórða stærsta álver Evrópu verði að veruleika í túngarðinum hjá Hafnarfirði. Þau óttast mikla mengun frá álverinu og hugnast ekki sú stóriðjustefna sem er rekin hérlendis.Vinstri-grænir leggja jafnframt áherslu á að aðkoma borgaranna að stjórnsýslunni verði efld. Þeir vilja meðal annars að fulltrúar einstakra hópa fái formlegri hlutdeild og aukin áhrif á ákvarðanatöku.Meðal annarra mála sem Vinstri-grænir tala fyrir er uppbygging og markaðssetning Hafnarfjarðar fyrir ferðaþjónustu, efling grunnskólans og íþrótta- og félagsstarfs auk þess að stórauka hlut almenningssamgangna.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira