Deila um styrkveitingu til Fram 19. maí 2006 17:03 Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira