KR-ingar á eftir fyrsta deildarsigrinum í Eyjum síðan 1997 11. júní 2006 16:00 Eyjamenn hafa ekki tapað heimaleik fyrir KR í níu ár. ©Heiða Helgadóttir Leikur ÍBV og KR í 6. umferð Landsbankadeild karla í knattspyrnu, sem var frestað í gær vegna þess að ekki var hægt að fljúga til Vestmannaeyja, hefur verið settur á klukkan 19:15 á morgun á Hásteinsvellinum. KR-ingar hafa ekki unnið deildarleik í Eyjum síðan 1997 og Eyjamenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í Landsbankadeildinni. KR-ingar hafa náð í þrjú stig í síðustu níu heimsóknum sínum til Eyja og þau komu í jafnteflisleikjum 2000 (1-1). 2003 (0-0) og 2004 (2-2). Hina sex leikina hafa Eyjamenn unnið þar á meðal 2-1 í leiknum á síðasta tímabili. Sem dæmi um tak Eyjamanna á KR-liðinu undanfarin níu ár var að 2-1 tap KR-liðsins í Eyjum sumarið 1999 var eina tap Vesturbæjarliðsins sumarið sem liðið endurheimti Íslandsbikarinn eftir 31 árs bið. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Eyjamenn sem hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum og hafa þar á meðal tapað tveimur heimaleikjum í röð (0-3 fyrir Val og 0-1 fyrir Víkingi). Eyjamenn hafa ekki tapað þremur heimaleikjum í röð í efstu deild síðan sumarið 1993. Ólafur Brynjar Halldórsson hefur að venju tekið saman ýmsa fróðleiksmola um leiki KR og ÍBV og þá má finna á heimasíðu KR-inga (http://www.kr.is/knattspyrna/) en hér fer listi hans yfir leiki liðanna á Hásteinsvellinum undanfarinn áratug. Leikir ÍBV og KR í Eyjum undanfarinn áratug: 1996 ÍBV - KR 0-4 (0-2) - 7. umferð 0-1 Einar Þór Daníelsson (2.), 0-2 Ríkharður Daðason (19.), 0-3 Guðmundur Benediktsson (77.), 0-4 Heimir Guðjónsson (vsp 87.) 1997 ÍBV - KR 1-2 (0-1) - 7. umferð 0-1 Hilmar Björnsson (30.), 0-2 Andri Sigþórsson (52.), 1-2 Tryggvi Guðmundsson (77.) 1998 ÍBV - KR 3-1 (1-1) - 9. umferð 1-0 Steingrímur Jóhannesson (10.), 1-1 Guðmundur Benediktsson (19.), 2-1 Steingrímur Jóhannesson (70.), 3-1 Kristinn Hafliðason (85.) 1999 ÍBV - KR 2-1 (1-1) - 6. umferð 0-1 Sigþór Júlíusson (6.), 1-1 Hlynur Stefánsson (17.), 2-1 Ívar Ingimarsson (81.) 2000 ÍBV - KR 1-1 (1-1) - 8. umferð 0-1 Andri Sigþórsson (vsp 31.), 1-1 Momir Mileta (vsp 41.) 2001 ÍBV - KR 1-0 (0-0) - 4. umferð 1-0 Aleksander Ilic (53.)2002 ÍBV - KR 3-0 (1-0) - 7. umferð 1-0 Tómas Ingi Tómasson (44.), 2-0 Bjarnólfur Lárusson (67.), 3-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (82.)2003 ÍBV - KR 0-0 (0-0) - 8. umferð2004 ÍBV - KR 2-2 (1-2) - 4. umferð 0-1 Kristinn Hafliðason (4.), 0-2 Arnar Gunnlaugsson (vsp 12.), 1-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (45.), 2-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (78.)2005 ÍBV - KR 2-1 (1-0) - 5. umferð 1-0 Matthew Platt (27.), 2-0 Ian Jeffs (58.), 2-1 sjálfsmark (75.) Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Leikur ÍBV og KR í 6. umferð Landsbankadeild karla í knattspyrnu, sem var frestað í gær vegna þess að ekki var hægt að fljúga til Vestmannaeyja, hefur verið settur á klukkan 19:15 á morgun á Hásteinsvellinum. KR-ingar hafa ekki unnið deildarleik í Eyjum síðan 1997 og Eyjamenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í Landsbankadeildinni. KR-ingar hafa náð í þrjú stig í síðustu níu heimsóknum sínum til Eyja og þau komu í jafnteflisleikjum 2000 (1-1). 2003 (0-0) og 2004 (2-2). Hina sex leikina hafa Eyjamenn unnið þar á meðal 2-1 í leiknum á síðasta tímabili. Sem dæmi um tak Eyjamanna á KR-liðinu undanfarin níu ár var að 2-1 tap KR-liðsins í Eyjum sumarið 1999 var eina tap Vesturbæjarliðsins sumarið sem liðið endurheimti Íslandsbikarinn eftir 31 árs bið. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Eyjamenn sem hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum og hafa þar á meðal tapað tveimur heimaleikjum í röð (0-3 fyrir Val og 0-1 fyrir Víkingi). Eyjamenn hafa ekki tapað þremur heimaleikjum í röð í efstu deild síðan sumarið 1993. Ólafur Brynjar Halldórsson hefur að venju tekið saman ýmsa fróðleiksmola um leiki KR og ÍBV og þá má finna á heimasíðu KR-inga (http://www.kr.is/knattspyrna/) en hér fer listi hans yfir leiki liðanna á Hásteinsvellinum undanfarinn áratug. Leikir ÍBV og KR í Eyjum undanfarinn áratug: 1996 ÍBV - KR 0-4 (0-2) - 7. umferð 0-1 Einar Þór Daníelsson (2.), 0-2 Ríkharður Daðason (19.), 0-3 Guðmundur Benediktsson (77.), 0-4 Heimir Guðjónsson (vsp 87.) 1997 ÍBV - KR 1-2 (0-1) - 7. umferð 0-1 Hilmar Björnsson (30.), 0-2 Andri Sigþórsson (52.), 1-2 Tryggvi Guðmundsson (77.) 1998 ÍBV - KR 3-1 (1-1) - 9. umferð 1-0 Steingrímur Jóhannesson (10.), 1-1 Guðmundur Benediktsson (19.), 2-1 Steingrímur Jóhannesson (70.), 3-1 Kristinn Hafliðason (85.) 1999 ÍBV - KR 2-1 (1-1) - 6. umferð 0-1 Sigþór Júlíusson (6.), 1-1 Hlynur Stefánsson (17.), 2-1 Ívar Ingimarsson (81.) 2000 ÍBV - KR 1-1 (1-1) - 8. umferð 0-1 Andri Sigþórsson (vsp 31.), 1-1 Momir Mileta (vsp 41.) 2001 ÍBV - KR 1-0 (0-0) - 4. umferð 1-0 Aleksander Ilic (53.)2002 ÍBV - KR 3-0 (1-0) - 7. umferð 1-0 Tómas Ingi Tómasson (44.), 2-0 Bjarnólfur Lárusson (67.), 3-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (82.)2003 ÍBV - KR 0-0 (0-0) - 8. umferð2004 ÍBV - KR 2-2 (1-2) - 4. umferð 0-1 Kristinn Hafliðason (4.), 0-2 Arnar Gunnlaugsson (vsp 12.), 1-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (45.), 2-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (78.)2005 ÍBV - KR 2-1 (1-0) - 5. umferð 1-0 Matthew Platt (27.), 2-0 Ian Jeffs (58.), 2-1 sjálfsmark (75.)
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira