Á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni 11. júní 2006 17:22 Ólafur Stefánsson skaut aðeins tvisvar á markið síðustu 33 mínúturnar en átti þá 12 stoðsendingar. "Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
"Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira