Vill sameina sundraða þjóð 3. ágúst 2006 19:45 Viktor Júsjenkó, forseti Úkraínu, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að tilnefna helsta andstæðing sinn, Viktor Janúkovitsj, sem forsætisráðherra landsins. Júsjenkó segist með þessu vera að sameina sundraða þjóð. Jústsjenkó og Janúkovitsj börðust af hörku um forsetaembættið árið 2004. Þá varð sá síðarnefndi forseti. Í fyrri umferð forsetakosninganna fékk Júsjenkó fleiri atkvæði en Janúkovitsj en ekki hreinan meirihluta atkvæða og því þurfti að ganga aftur að kjörborðinu og velja milli þeirra tveggja. Janúkovitsj var úrskurðaður sigurvegari eftir seinni umferðina en margir Úkraínubúar, alþjóðasamtök og erlendar ríkisstjórnir drógu lögmæti þeirra kosninga í efa. Hæstiréttur Úkraínu ógilti því þá umferð og aftur var gengið að kjörborðinu. Þá hafði Júsjenkó betur. Kosningabaráttan var svo hatröm að Janúkovitsj var sakaður um að hafa látið eitra fyrir andstæðingi sínum þannig að hann afmyndaðist töluvert í andliti. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu eftir þingkosningar í mars. Þremur mánuðum eftir kosningarnar var ríkisstjórn frjálslyndra flokka mynduð undir stjórn Júlíu Timoschenko, bandamanns Júsjenkós í hinni svokölluðu "appelsínugulu byltingu" sem kom Janúkovitsj frá völdum. Sú stjórn varð ekki langlíf og sprakk í sumar. Þá var ljóst að flokkabandalag undir stjórn Janúkovitsj tæki við völdum en eftir var að ákveða hvort hann yrði forsætisráðherra og valt það á samþykki forsetans sem tilkynnti um ákvörðun sína í morgun. Skömmu síðar undirrituðu erkifjendurnir samstarfsyfirlýsingu sem samvinna þeirra mun byggja á. Með því segja stjórnmálaskýrendur að Júsjenkó hafi tryggt stöðu sína þó Janúkovitjs taki við embætti forsætisráðherra. Hann vill meðal annars að Úkraína gangi í Evrópusambandið og NATO. Janúkóvítsj hefur hins vegar vilja taka upp nánara samstarf við Rússa. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Viktor Júsjenkó, forseti Úkraínu, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að tilnefna helsta andstæðing sinn, Viktor Janúkovitsj, sem forsætisráðherra landsins. Júsjenkó segist með þessu vera að sameina sundraða þjóð. Jústsjenkó og Janúkovitsj börðust af hörku um forsetaembættið árið 2004. Þá varð sá síðarnefndi forseti. Í fyrri umferð forsetakosninganna fékk Júsjenkó fleiri atkvæði en Janúkovitsj en ekki hreinan meirihluta atkvæða og því þurfti að ganga aftur að kjörborðinu og velja milli þeirra tveggja. Janúkovitsj var úrskurðaður sigurvegari eftir seinni umferðina en margir Úkraínubúar, alþjóðasamtök og erlendar ríkisstjórnir drógu lögmæti þeirra kosninga í efa. Hæstiréttur Úkraínu ógilti því þá umferð og aftur var gengið að kjörborðinu. Þá hafði Júsjenkó betur. Kosningabaráttan var svo hatröm að Janúkovitsj var sakaður um að hafa látið eitra fyrir andstæðingi sínum þannig að hann afmyndaðist töluvert í andliti. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu eftir þingkosningar í mars. Þremur mánuðum eftir kosningarnar var ríkisstjórn frjálslyndra flokka mynduð undir stjórn Júlíu Timoschenko, bandamanns Júsjenkós í hinni svokölluðu "appelsínugulu byltingu" sem kom Janúkovitsj frá völdum. Sú stjórn varð ekki langlíf og sprakk í sumar. Þá var ljóst að flokkabandalag undir stjórn Janúkovitsj tæki við völdum en eftir var að ákveða hvort hann yrði forsætisráðherra og valt það á samþykki forsetans sem tilkynnti um ákvörðun sína í morgun. Skömmu síðar undirrituðu erkifjendurnir samstarfsyfirlýsingu sem samvinna þeirra mun byggja á. Með því segja stjórnmálaskýrendur að Júsjenkó hafi tryggt stöðu sína þó Janúkovitjs taki við embætti forsætisráðherra. Hann vill meðal annars að Úkraína gangi í Evrópusambandið og NATO. Janúkóvítsj hefur hins vegar vilja taka upp nánara samstarf við Rússa.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira