Vinna þarf deiliskipulag fyrir Ellingsen-reit aftur 16. ágúst 2006 19:00 Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi deiliskipulag á svokölluðum Ellingssen-reit í vesturbæ Reykjavíkur á þeim forsendum að það samræmist ekki ákvæðum um aðalskipulag Reykjavíkurborgar.Úrskurðurinn hefur í för með sér að framkvæmdum á reitnum seinkar líklega um marga mánuði. Reiturinn sem um ræðir afmarkast af Mýrargötu, Grandagarði og tveimur nýjum götum sem gert er ráð fyrir í rammaskipulagi. Hann er hluti af stærri heild bæði sunnan og norðan Mýrargötu sem nær frá Ánanaustum að Ægisgötu. Þar á að vera blönduð byggð. Á Ellingsen-reitnum eru tvær lóðir, Grandagarður tvö og Mýrargata 26, og á báðum stöðum stendur til að byggja íbúarhúsnæði. Eigandi lóðarinnar að Grandagarði 2 var hins vegar ósáttur ákvarðað nýtingarhlutfall lóðar sinnar í samanburði við nýtingarhlutfall Mýrargötu 26. Hann kærði því samþykkt deiliskipulag til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Hún komst að þeirri niðurstöðu að borgin hefði brotið í veigamiklum atriðum gegn ákvæðum greinargerðar Aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2001-2024 með því að deiliskipuleggja ekki svæðið frá Ánanaustum að Ægisgötu sem heild. Var deiliskipulagið því fellt úr gildi. Samhliða þessu felldi úrskurðarnefndin úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús að Mýrargötu 26 en til stóð að hefja við það framkvæmdir í sumar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir borgina vera að fara yfir úrskurðinn. Reynt verði að hraða málinu eins og unnt er en ljóst sé að fara þurfi vel yfir það. Skipulagið á svæðinu fari í gegnum hefðbundið auglýsingaferli og líklegt sé að uppbygging á svæðinu tefjist því um nokkra mánuði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi deiliskipulag á svokölluðum Ellingssen-reit í vesturbæ Reykjavíkur á þeim forsendum að það samræmist ekki ákvæðum um aðalskipulag Reykjavíkurborgar.Úrskurðurinn hefur í för með sér að framkvæmdum á reitnum seinkar líklega um marga mánuði. Reiturinn sem um ræðir afmarkast af Mýrargötu, Grandagarði og tveimur nýjum götum sem gert er ráð fyrir í rammaskipulagi. Hann er hluti af stærri heild bæði sunnan og norðan Mýrargötu sem nær frá Ánanaustum að Ægisgötu. Þar á að vera blönduð byggð. Á Ellingsen-reitnum eru tvær lóðir, Grandagarður tvö og Mýrargata 26, og á báðum stöðum stendur til að byggja íbúarhúsnæði. Eigandi lóðarinnar að Grandagarði 2 var hins vegar ósáttur ákvarðað nýtingarhlutfall lóðar sinnar í samanburði við nýtingarhlutfall Mýrargötu 26. Hann kærði því samþykkt deiliskipulag til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Hún komst að þeirri niðurstöðu að borgin hefði brotið í veigamiklum atriðum gegn ákvæðum greinargerðar Aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2001-2024 með því að deiliskipuleggja ekki svæðið frá Ánanaustum að Ægisgötu sem heild. Var deiliskipulagið því fellt úr gildi. Samhliða þessu felldi úrskurðarnefndin úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús að Mýrargötu 26 en til stóð að hefja við það framkvæmdir í sumar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir borgina vera að fara yfir úrskurðinn. Reynt verði að hraða málinu eins og unnt er en ljóst sé að fara þurfi vel yfir það. Skipulagið á svæðinu fari í gegnum hefðbundið auglýsingaferli og líklegt sé að uppbygging á svæðinu tefjist því um nokkra mánuði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira