Erfitt verkefni bíður Newcastle og Tottenham 3. október 2006 13:27 Sevilla er handhafi Evrópubikars félagsliða eftir auðveldan sigur á Middlesbrough í úrslitaleik NordicPhotos/GettyImages Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira