Íbúar í New York voru slegnir 12. október 2006 19:48 Sá sem flaug lítilli einkavél á byggingu í New York í gærkvöldi reyndist vera hafnarboltastjarna úr New York Yankees-liðinu. Íslendingur, sem býr í næstu götu, segir borgarbúa hafa verið slegna og óttast að um hryðjuverk væri að ræða, en lögregluyfirvöld hafa útilokað að svo sé. Enn er ekki ljóst hvað olli slysinu, en neyðarkall barst frá vélinni skömmu áður en hún skall á byggingunni. Hafnaboltaleikmaðurinn Cory Lidle átti vélina og var við stjórnvölinn, en hann lét lífið í slysinu, sem og sá með honum var í vélinni. Hreinn Líndal, óperusöngvari, býr í næstu götu við slysstaðinn. Hann segir fólki auðvitað hafa brugðið og margir jafnvel talið að voðaverk væri verið að fremja á ný. Í gær var 11. október og það jók enn á óttann við að um væri að ræða hryðjuverk. Hreinn segir marga hafa velt fyrir sér hvað væri að gerast og litið til dagsetningarinnar og hugsað aftur um rúm 5 ár. Byggingin er fimmtíu hæðir og í henni eru 180 lúxusíbúðir sem nokkrar eru ónýtar eftir slysið. Hreinn segir björgunarlið hafa brugðist mjög fljótt við og greað lögregla og slökkvilið sé við öllu búið eftir hörmungarnar ellefta september árið 2001. Þótt þetta hafi verið slys, þá velta margir New York-búar því fyrir sér hvernig standi á því að flugvélar geti flogið óhindrað svo nálægt háhýsum borgarinnar, eftir hryðjuverkaárásirnar fyrir 5 árum. Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Sá sem flaug lítilli einkavél á byggingu í New York í gærkvöldi reyndist vera hafnarboltastjarna úr New York Yankees-liðinu. Íslendingur, sem býr í næstu götu, segir borgarbúa hafa verið slegna og óttast að um hryðjuverk væri að ræða, en lögregluyfirvöld hafa útilokað að svo sé. Enn er ekki ljóst hvað olli slysinu, en neyðarkall barst frá vélinni skömmu áður en hún skall á byggingunni. Hafnaboltaleikmaðurinn Cory Lidle átti vélina og var við stjórnvölinn, en hann lét lífið í slysinu, sem og sá með honum var í vélinni. Hreinn Líndal, óperusöngvari, býr í næstu götu við slysstaðinn. Hann segir fólki auðvitað hafa brugðið og margir jafnvel talið að voðaverk væri verið að fremja á ný. Í gær var 11. október og það jók enn á óttann við að um væri að ræða hryðjuverk. Hreinn segir marga hafa velt fyrir sér hvað væri að gerast og litið til dagsetningarinnar og hugsað aftur um rúm 5 ár. Byggingin er fimmtíu hæðir og í henni eru 180 lúxusíbúðir sem nokkrar eru ónýtar eftir slysið. Hreinn segir björgunarlið hafa brugðist mjög fljótt við og greað lögregla og slökkvilið sé við öllu búið eftir hörmungarnar ellefta september árið 2001. Þótt þetta hafi verið slys, þá velta margir New York-búar því fyrir sér hvernig standi á því að flugvélar geti flogið óhindrað svo nálægt háhýsum borgarinnar, eftir hryðjuverkaárásirnar fyrir 5 árum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira