Ráðherrar misnotuðu vald sitt með hlerunum 24. október 2006 12:15 Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald. Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald.
Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira