SÞ: Ályktun samþykkt 18. nóvember 2006 13:05 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem Ísraelar eru hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu. Bandaríkjamenn greiddu atkvæði gegn ályktuninni og Ísraelar sögðu ekki tekið á mikilvægum atriðum málsins. Boðað var til neyðarfundar Allsherjarþingsins í gær vegna ástandsins á Gaza-svæðinu. Tekist var á um ályktunina sem lögð var fram og sitt sýndist hverjum. Bandaríkjamenn ætluðu að greiða atkvæði gegn henni og Ísraelar sögðu ekki tekið tillit til ýmissa mikilvægra þátta. Hvergi væri minnst á Hamas-samtökin og þátt þeirra í átökunum. Að lokum var komist að samkomulagi um orðalag sem fól í sér að árásir Ísraelshers á Beit Hanoun voru harmaðar, en þær hafa kostað fjölda almennra borgara lífið. Ísraelar voru einnig hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu og hætta árásum. Ályktunin var samþykkt með atkvæðum 156 fulltrúa. Sjö greiddu atkvæði gegn henni, Ástralar, Bandaríkjamenn, Ísraelar og fulltrúar fjögurra Kyrrahafseyja. Sex fulltrúar sátu hjá. Áheyrnarfulltrúi Palestínumanna á Allsherjarþinginu fordæmdi þá ákvörðun Bandaríkjamanna að greiða atkvæði gegn ályktuninni. Það var fulltrúi Katar sem lagði upphaflegu tillöguna fram. Hann sagði árásir Ísraela fela í sér ítrekuð brot á þeim ályktunum sem þegar hafi verið samþykktar. Það grafi undan trúverðuleika Sameinuðu þjóðanna að láta þær óátaldar. Erlent Fréttir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem Ísraelar eru hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu. Bandaríkjamenn greiddu atkvæði gegn ályktuninni og Ísraelar sögðu ekki tekið á mikilvægum atriðum málsins. Boðað var til neyðarfundar Allsherjarþingsins í gær vegna ástandsins á Gaza-svæðinu. Tekist var á um ályktunina sem lögð var fram og sitt sýndist hverjum. Bandaríkjamenn ætluðu að greiða atkvæði gegn henni og Ísraelar sögðu ekki tekið tillit til ýmissa mikilvægra þátta. Hvergi væri minnst á Hamas-samtökin og þátt þeirra í átökunum. Að lokum var komist að samkomulagi um orðalag sem fól í sér að árásir Ísraelshers á Beit Hanoun voru harmaðar, en þær hafa kostað fjölda almennra borgara lífið. Ísraelar voru einnig hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu og hætta árásum. Ályktunin var samþykkt með atkvæðum 156 fulltrúa. Sjö greiddu atkvæði gegn henni, Ástralar, Bandaríkjamenn, Ísraelar og fulltrúar fjögurra Kyrrahafseyja. Sex fulltrúar sátu hjá. Áheyrnarfulltrúi Palestínumanna á Allsherjarþinginu fordæmdi þá ákvörðun Bandaríkjamanna að greiða atkvæði gegn ályktuninni. Það var fulltrúi Katar sem lagði upphaflegu tillöguna fram. Hann sagði árásir Ísraela fela í sér ítrekuð brot á þeim ályktunum sem þegar hafi verið samþykktar. Það grafi undan trúverðuleika Sameinuðu þjóðanna að láta þær óátaldar.
Erlent Fréttir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira