Íslenskar auðlindir í almannaeign? 22. nóvember 2006 12:40 Hugmyndir hafa komið upp um að stofna Íslenska auðlindasjóðinn ohf. sem væri sjóður í eigu almennings um nýtingu og virkjunarrétt allra sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands telur hugmyndina fyrirsagnakennda og nær væri að snúa henni við og vernda íslenska náttúru.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka íslands segir tillöguna fyrirsagnakennda, enda séu það álfyrirtækin sem græði á virkjununum. Hann telur æskilegra að snúa hugmyndinni við og stofna sjóð um verndun hálendisins þar sem arður fengist af ferðamönnum, en sem dæmi hefur verið reiknað út að uppbygging vatnajökulsþjóðgarðs myndi eftir tæpanáratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.áratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.Víglundur segir hins vegar að með fjölgun íslendinga og frekari orkuþörf sé þetta ekki spurning um hvort, heldur hvernig við virkjum. Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Hugmyndir hafa komið upp um að stofna Íslenska auðlindasjóðinn ohf. sem væri sjóður í eigu almennings um nýtingu og virkjunarrétt allra sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands telur hugmyndina fyrirsagnakennda og nær væri að snúa henni við og vernda íslenska náttúru.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Skýrsla auðlindanefndar um náttúruvernd og nýtingu á náttúruauðlyndum var umræðuefni á fundi Samtaka iðnaðarins í gær. Víglundur Þorsteinsson stjórnarformaður BM Vallár lagði til að stofnað yrði opinbert hlutafélag, Íslenski auðlindasjóðurinn ohf., sem allir íslenskir ríkisborgarar yrðu hluthafar í. Sjóðurinn færi með það hlutverk að leigja út virkjunarrétt og stuðla að heilbrigðri samkeppni á orkumarkaði. Arður af því rynni til landsmanna.Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka íslands segir tillöguna fyrirsagnakennda, enda séu það álfyrirtækin sem græði á virkjununum. Hann telur æskilegra að snúa hugmyndinni við og stofna sjóð um verndun hálendisins þar sem arður fengist af ferðamönnum, en sem dæmi hefur verið reiknað út að uppbygging vatnajökulsþjóðgarðs myndi eftir tæpanáratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.áratug skila þrem til fjórum milljörðum í viðbótargjaldeyristekjur á ári.Víglundur segir hins vegar að með fjölgun íslendinga og frekari orkuþörf sé þetta ekki spurning um hvort, heldur hvernig við virkjum.
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira