Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar stofnuð 23. nóvember 2006 18:48 Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti. Fréttir Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti.
Fréttir Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira