Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi 24. nóvember 2006 16:24 Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi og umferðarlagabrot í Héraðsdómi Norðurlands eystra í tengslum við alvarlegt umferðarslys á Hringveginum sunnan við Syðri Bægisá í Hörgárbyggð í maí fyrra. Slysið varð með þeim hætti að jeppi mannsins og bíll rákust saman á veginum og létust bæði farþegi í jeppanum og ökumaður hins bílsins. Maðurinn var sakaður um að hafa ekið jeppanum yfir leyfðum hámarkshraða, óvarlega og að hluta til á öfugum vegarhelmingi með þeim afleiðingum að hann ók á hina bifreiðina. Fram kom í máli vitna fyrir dómi að skömmu fyrir slysið hefð ökumaður jeppans rásað nokkuð að miðlínu vegarins og til baka inn á réttan helming vegarins. Síðan hefði hann farið yfir á rangan vegarhelming og það hefði bifreiðin sem kom á mót einnig gert. Bílstjórar beggja bifreiðanna hefðu svo reynt að komast aftur yfir á réttan vegarhelming en lent saman á veginum miðjum. Dóminum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ekið of hratt og þá þótti ekki útilokað að bifreiðin sem kom á móti jeppanum hefði verið ekið óvarlega og þannig truflað ákærða við aksturinn. Því léki vafi á því að frumorsök slyssins yrði rakin til akstursmáta ákærða. Því var hann sýknaður af öllum ákæruatriðum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Sjá meira
Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi og umferðarlagabrot í Héraðsdómi Norðurlands eystra í tengslum við alvarlegt umferðarslys á Hringveginum sunnan við Syðri Bægisá í Hörgárbyggð í maí fyrra. Slysið varð með þeim hætti að jeppi mannsins og bíll rákust saman á veginum og létust bæði farþegi í jeppanum og ökumaður hins bílsins. Maðurinn var sakaður um að hafa ekið jeppanum yfir leyfðum hámarkshraða, óvarlega og að hluta til á öfugum vegarhelmingi með þeim afleiðingum að hann ók á hina bifreiðina. Fram kom í máli vitna fyrir dómi að skömmu fyrir slysið hefð ökumaður jeppans rásað nokkuð að miðlínu vegarins og til baka inn á réttan helming vegarins. Síðan hefði hann farið yfir á rangan vegarhelming og það hefði bifreiðin sem kom á mót einnig gert. Bílstjórar beggja bifreiðanna hefðu svo reynt að komast aftur yfir á réttan vegarhelming en lent saman á veginum miðjum. Dóminum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ekið of hratt og þá þótti ekki útilokað að bifreiðin sem kom á móti jeppanum hefði verið ekið óvarlega og þannig truflað ákærða við aksturinn. Því léki vafi á því að frumorsök slyssins yrði rakin til akstursmáta ákærða. Því var hann sýknaður af öllum ákæruatriðum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Sjá meira