Bush og Blair ræða um Írak í dag 7. desember 2006 12:30 Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak. Írak Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak.
Írak Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira