Stelpurnar, Strákarnir og Svínasúpan fá gulldisk 15. desember 2006 14:13 Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Afhendingin fer fram í húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur að Sætúni 8 (gamla Kaaber-húsinu) kl. 13. Sem smáræðis þakklætisvott fyrir þessa frábæru viðtökur sem útgáfurnar hafa hlotið hefur verið ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd eintök af þessum vinsælu diskum og spurningaspilið Meistarann til að gefa þeim fjölskyldum sem eiga um sárt að binda og neyðast til að leita aðstoðar við að halda jólin. Þetta er ennfremur gert til að minna sérstaklega á það góða og mikilvæga starf sem Mæðrastyrksnefnd vinnur í þágu íslensks samfélags á aðventunni. Fulltrúar frá Mæðrastyrksnefnd munu veita gjöfunum viðtöku úr hendi Strákanna, Stelpnanna og Svínasúpugengisins að lokinni gullplötuafhendingunni. Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Afhendingin fer fram í húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur að Sætúni 8 (gamla Kaaber-húsinu) kl. 13. Sem smáræðis þakklætisvott fyrir þessa frábæru viðtökur sem útgáfurnar hafa hlotið hefur verið ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd eintök af þessum vinsælu diskum og spurningaspilið Meistarann til að gefa þeim fjölskyldum sem eiga um sárt að binda og neyðast til að leita aðstoðar við að halda jólin. Þetta er ennfremur gert til að minna sérstaklega á það góða og mikilvæga starf sem Mæðrastyrksnefnd vinnur í þágu íslensks samfélags á aðventunni. Fulltrúar frá Mæðrastyrksnefnd munu veita gjöfunum viðtöku úr hendi Strákanna, Stelpnanna og Svínasúpugengisins að lokinni gullplötuafhendingunni.
Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein