Gibson til Mexíkó 15. janúar 2007 08:30 Leikstjórinn ætlar að vera viðstaddur frumsýningu Apocalypto í Mexíkó. Leikstjórinn Mel Gibson verður viðstaddur frumsýningu myndar sinnar Apocalypto í Mexíkó í næstu viku. Myndin gerist fyrir fimm hundruð árum og fjallar um Maya-ættbálkinn sem byggði upp samfélag í Mexíkó, Gvatemala og Hondúras. Er hún öll töluð á tungumáli Maya. Gibson réð fólk af Maya-ætt til að leika í myndinni og hefur hann lýst því yfir að hann vilji að tungumál Maya verði vinsælt á nýjan leik og hefur hvatt fólk til að tala málið með stolti. Apocalypto, sem var nýlega frumsýnd hér á landi, hefur fengið mjög góðar viðtökur erlendis. Var hún m.a. tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta myndin á erlendu tungumáli. Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Mel Gibson verður viðstaddur frumsýningu myndar sinnar Apocalypto í Mexíkó í næstu viku. Myndin gerist fyrir fimm hundruð árum og fjallar um Maya-ættbálkinn sem byggði upp samfélag í Mexíkó, Gvatemala og Hondúras. Er hún öll töluð á tungumáli Maya. Gibson réð fólk af Maya-ætt til að leika í myndinni og hefur hann lýst því yfir að hann vilji að tungumál Maya verði vinsælt á nýjan leik og hefur hvatt fólk til að tala málið með stolti. Apocalypto, sem var nýlega frumsýnd hér á landi, hefur fengið mjög góðar viðtökur erlendis. Var hún m.a. tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta myndin á erlendu tungumáli.
Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira