Vísindamenn þróa tilfinninganæm vélmenni 28. febrúar 2007 00:01 Vísindamenn í Evrópu vinna að því að búa til vélmenni sem geta skynjað tilfinningar. Hópur vísindamanna við ýmsa háskóla í nokkrum Evrópulöndum hafa tekið höndum saman og ætla að þróa vélmenni sem getur lært að skynja tilfinningar. Evrópusambandið styrkir verkefnið, sem kallast Feelix Growing, með 2,3 milljóna evra fjárframlagi til næstu þriggja ára. Það svarar til rúmlega 200 milljóna íslenskra króna. Hópurinn samanstendur af 25 verkfræðingum, sálfræðingum og taugalífeðlisfræðingum en þeir starfa við háskóla í Bretlandi, Frakklandi, á Grikklandi og í Danmörku. Yfirumsjón með verkefninu er í höndum Breta. Vélmennin verða útbúin sérstökum rafaugum í höfði auk hljóð-, hreyfi- og snertiskynjara til að geta lært inn á hreyfingar manna. Dr. Lola Canamero við háskólann í Hertfordskíri í Bretlandi segir að tilgangurinn sé að þróa vélmenni sem geti átt í sem raunverulegustum samskiptum við mannfólkið. Hún segir tilfinningar manna mjög flókið fyrirbæri og líkir kennslunni við það að koma barni í heiminn. Muni verða leitast við að finna einföldustu svipbrigði sem fáir taki eftir í daglegu lífi, svo sem lítilla andlitshreyfinga. Sé horft til þess að vélmennin geti sinnt ýmsum störfum, meðal annars aðstoðað við heimilisstörf, að hennar sögn. Héðan og þaðan Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Hópur vísindamanna við ýmsa háskóla í nokkrum Evrópulöndum hafa tekið höndum saman og ætla að þróa vélmenni sem getur lært að skynja tilfinningar. Evrópusambandið styrkir verkefnið, sem kallast Feelix Growing, með 2,3 milljóna evra fjárframlagi til næstu þriggja ára. Það svarar til rúmlega 200 milljóna íslenskra króna. Hópurinn samanstendur af 25 verkfræðingum, sálfræðingum og taugalífeðlisfræðingum en þeir starfa við háskóla í Bretlandi, Frakklandi, á Grikklandi og í Danmörku. Yfirumsjón með verkefninu er í höndum Breta. Vélmennin verða útbúin sérstökum rafaugum í höfði auk hljóð-, hreyfi- og snertiskynjara til að geta lært inn á hreyfingar manna. Dr. Lola Canamero við háskólann í Hertfordskíri í Bretlandi segir að tilgangurinn sé að þróa vélmenni sem geti átt í sem raunverulegustum samskiptum við mannfólkið. Hún segir tilfinningar manna mjög flókið fyrirbæri og líkir kennslunni við það að koma barni í heiminn. Muni verða leitast við að finna einföldustu svipbrigði sem fáir taki eftir í daglegu lífi, svo sem lítilla andlitshreyfinga. Sé horft til þess að vélmennin geti sinnt ýmsum störfum, meðal annars aðstoðað við heimilisstörf, að hennar sögn.
Héðan og þaðan Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira