Verðmiði kominn á neysluhegðun 28. mars 2007 06:00 Þorsteinn Geirsson. Vdeca hefur búið til einkaleyfisverndaða ferla sem gerir fyrirtækjum kleift að kaupa upplýsingar um neysluhegðun einstaklinga og bæta þannig markaðssetningu sína. Vdeca er tæplega tveggja ára fyrirtæki sem markaðssetur og selur afnotaleyfi á einkaleyfisvernduðum ferlum. Fyrirtækið hefur einkaleyfi á ferlunum í 20 löndum í Evrópu og í Bandaríkjunum og tekur mið af lagaákvæðum persónuverndarlaga og ákvæðum laga um gagnaöryggi. Þetta er algjör nýjung á markaði þar sem fyrirtæki geta tengt saman persónusniðnar upplýsingar um kaup- og neysluhegðun einstaklinga við vörur fyrirtækisins. Þorsteinn Geirsson, framkvæmdastjóri Vdeca og einn stofnenda þess, segir að með tengingu persónuupplýsinga, aldurs kyns, áhugasviðs, tekna og fleira, við neysluhegðun þurfi að fara fram ferill sem nefnist upplýst samþykki. „Eigandi upplýsinganna, einstaklingurinn, þarf að gefa leyfi fyrir því að upplýsingar hans verði notaðar í ákveðnum tilgangi,“ segir hann og bendir á að í persónuverndarlöggjöfinni sé þetta skrifað í stein. „Og þar sem búið er að einkaleyfavernda ferilinn þá þurfa fyrirtæki sem vilja nálgast upplýsingar sem þessar að gera það í gegnum okkur með einum eða öðrum hætti,“ segir hann og bætir við að geri þeir það ekki sé viðkomandi fyrirtæki að brjóta einkaleyfi. Upplýsingar um kauphegðun einstaklinga eru mjög verðmætar fyrir mörg fyrirtæki, ekki síst lyfjaframleiðendur sem búa ekki yfir neinum tólum fyrir markaðssetningu á lyfseðilsskyldum lyfjum, að sögn Þorsteins. „Viðskiptavinir apóteka verða að gefa upplýst samþykki fyrir notkun upplýsinganna og lyfjaframleiðendur geta síðan veitt þeim punkta eða afslátt af vörum í staðinn,“ segir Þorsteinn og bendir á að ferlar sem þessir auki mjög hagræði við lyfjaframleiðslu og geti sparað hinu opinbera allt að 700 milljónir á ári. Undir smásjánni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Vdeca er tæplega tveggja ára fyrirtæki sem markaðssetur og selur afnotaleyfi á einkaleyfisvernduðum ferlum. Fyrirtækið hefur einkaleyfi á ferlunum í 20 löndum í Evrópu og í Bandaríkjunum og tekur mið af lagaákvæðum persónuverndarlaga og ákvæðum laga um gagnaöryggi. Þetta er algjör nýjung á markaði þar sem fyrirtæki geta tengt saman persónusniðnar upplýsingar um kaup- og neysluhegðun einstaklinga við vörur fyrirtækisins. Þorsteinn Geirsson, framkvæmdastjóri Vdeca og einn stofnenda þess, segir að með tengingu persónuupplýsinga, aldurs kyns, áhugasviðs, tekna og fleira, við neysluhegðun þurfi að fara fram ferill sem nefnist upplýst samþykki. „Eigandi upplýsinganna, einstaklingurinn, þarf að gefa leyfi fyrir því að upplýsingar hans verði notaðar í ákveðnum tilgangi,“ segir hann og bendir á að í persónuverndarlöggjöfinni sé þetta skrifað í stein. „Og þar sem búið er að einkaleyfavernda ferilinn þá þurfa fyrirtæki sem vilja nálgast upplýsingar sem þessar að gera það í gegnum okkur með einum eða öðrum hætti,“ segir hann og bætir við að geri þeir það ekki sé viðkomandi fyrirtæki að brjóta einkaleyfi. Upplýsingar um kauphegðun einstaklinga eru mjög verðmætar fyrir mörg fyrirtæki, ekki síst lyfjaframleiðendur sem búa ekki yfir neinum tólum fyrir markaðssetningu á lyfseðilsskyldum lyfjum, að sögn Þorsteins. „Viðskiptavinir apóteka verða að gefa upplýst samþykki fyrir notkun upplýsinganna og lyfjaframleiðendur geta síðan veitt þeim punkta eða afslátt af vörum í staðinn,“ segir Þorsteinn og bendir á að ferlar sem þessir auki mjög hagræði við lyfjaframleiðslu og geti sparað hinu opinbera allt að 700 milljónir á ári.
Undir smásjánni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira