Áhrif frá Jackson 30. júní 2007 03:30 Hrikalega flottur "búningur“, meðal annars úr sundkútum. Gareth Pugh hefur vakið mikla athygli fyrir íburðarmiklar flíkur og brjálaðar tískusýningar. Hann vakti strax athygli þegar hann útskrifaðist frá Central Saint Martins en hann segir það mjög erfitt að komast áfram í tískubransanum. „Ég held að fólk kalli útskriftarsýningar „lokasýningar" vegna þess að það er síðasta sýning sem nemandinn mun gera!" sagði hann í gríni og átti við hversu erfitt er að gera þá næstu. „Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þeim sem komast áfram í þessum bransa. Það er erfitt að vera í London en ég get samt ekki verið neins staðar annars staðar." Aðspurður hvað það sé sem dragi hann að hinu skrítna og dimma sem einkennir hönnun hans segir hann: „Þetta er bara stíll sem höfðar til mín. Það er gaman að sjokkera fólk svolítið. Það er samt mjög auðvelt að stílísera sýningu á þennan hátt en þegar maður skoðar fötin ein og sér þá eru þau í raun mjög klæðileg," sagði Pugh og bætti því við að fyrir næstu sýningu hefði hann meðal annars sótt áhrif í Michael Jackson. „Ég elska þessa glitrandi hanska!" Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Gareth Pugh hefur vakið mikla athygli fyrir íburðarmiklar flíkur og brjálaðar tískusýningar. Hann vakti strax athygli þegar hann útskrifaðist frá Central Saint Martins en hann segir það mjög erfitt að komast áfram í tískubransanum. „Ég held að fólk kalli útskriftarsýningar „lokasýningar" vegna þess að það er síðasta sýning sem nemandinn mun gera!" sagði hann í gríni og átti við hversu erfitt er að gera þá næstu. „Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þeim sem komast áfram í þessum bransa. Það er erfitt að vera í London en ég get samt ekki verið neins staðar annars staðar." Aðspurður hvað það sé sem dragi hann að hinu skrítna og dimma sem einkennir hönnun hans segir hann: „Þetta er bara stíll sem höfðar til mín. Það er gaman að sjokkera fólk svolítið. Það er samt mjög auðvelt að stílísera sýningu á þennan hátt en þegar maður skoðar fötin ein og sér þá eru þau í raun mjög klæðileg," sagði Pugh og bætti því við að fyrir næstu sýningu hefði hann meðal annars sótt áhrif í Michael Jackson. „Ég elska þessa glitrandi hanska!"
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira