Kaupi fötin þar sem þau eru flott 6. júlí 2007 03:45 Dýrkar Michael Bolton. Fréttablaðið/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“ Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“
Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein