Í svigi 12. september 2007 00:01 Ég er svo kátur þessa dagana að ég næ mér varla niður á jörðina. Fyrir menn eins og mig eru svona sveiflutímabil eins og svigbrekka fyrir góðan skíðamann. Því erfiðari, því meiri ögrun, og auðvitað veit maður að það komast ekki allir á leiðarenda án þess að fella hlið eða detta ef því er að skipta. Í gegnum tíðina hefur maður séð marga detta og suma illa. Sjálfur stóð ég helvíti tæpt 2002, en snarræði reddaði mér frá stóru tjóni. Síðan þá hefur leiðin bara legið upp á við. Þessar vikurnar hefur maður stokkið inn og út hratt og örugglega. Sett sér skýr markmið og ekki látið berast með straumnum. Á svona tímabilum verður maður að hafa skýr tapsölumörk, annars getur maður farið illa. Þetta er hins vegar svakalegt stuð ef maður hefur maga í þetta. Um allan heim eru líka flottar hengjur þessa dagana og frábært að vera með cash þegar toppfyrirtæki dúndrast niður. Heimurinn er auðvitað alltaf fullur af tækifærum og jójómarkaður eins og nú er og reyndar dálítið með krónuna yfirleitt er fín uppspretta gróða fyrir menn eins og mig. Hér heima er náttúrlega helst að menn horfi í átt að TM. Ég spái að vinir og vandamenn FL verði í hópnum sem kaupir af Glitni. Svo spái ég yfirtöku innan árs. Hef grun um að það þurfi aðeins að vinna í reiting-málum áður en félagið er tekið af markaði. Forstjórinn er sennilega búinn að finna skjalið með síðasta starfslokasamningi til að kópera. Ég hugsa að það sé fínt fyrir FL að eiga óskráð tryggingafélag í miðju starfseminnar. Sama módel og Exista og Milestone. Annars ætti maður kannski að fara að fá sér banka og tryggingafélag sjálfur. Það er nefnilega eins og að eiga hótel í Austurstræti og Bankastræti í Matador. Þá er engin hætta á að maður fari beina leið í steininn og fái engar 2.000 krónur þótt maður fari yfir byrjunarreitinn. Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Ég er svo kátur þessa dagana að ég næ mér varla niður á jörðina. Fyrir menn eins og mig eru svona sveiflutímabil eins og svigbrekka fyrir góðan skíðamann. Því erfiðari, því meiri ögrun, og auðvitað veit maður að það komast ekki allir á leiðarenda án þess að fella hlið eða detta ef því er að skipta. Í gegnum tíðina hefur maður séð marga detta og suma illa. Sjálfur stóð ég helvíti tæpt 2002, en snarræði reddaði mér frá stóru tjóni. Síðan þá hefur leiðin bara legið upp á við. Þessar vikurnar hefur maður stokkið inn og út hratt og örugglega. Sett sér skýr markmið og ekki látið berast með straumnum. Á svona tímabilum verður maður að hafa skýr tapsölumörk, annars getur maður farið illa. Þetta er hins vegar svakalegt stuð ef maður hefur maga í þetta. Um allan heim eru líka flottar hengjur þessa dagana og frábært að vera með cash þegar toppfyrirtæki dúndrast niður. Heimurinn er auðvitað alltaf fullur af tækifærum og jójómarkaður eins og nú er og reyndar dálítið með krónuna yfirleitt er fín uppspretta gróða fyrir menn eins og mig. Hér heima er náttúrlega helst að menn horfi í átt að TM. Ég spái að vinir og vandamenn FL verði í hópnum sem kaupir af Glitni. Svo spái ég yfirtöku innan árs. Hef grun um að það þurfi aðeins að vinna í reiting-málum áður en félagið er tekið af markaði. Forstjórinn er sennilega búinn að finna skjalið með síðasta starfslokasamningi til að kópera. Ég hugsa að það sé fínt fyrir FL að eiga óskráð tryggingafélag í miðju starfseminnar. Sama módel og Exista og Milestone. Annars ætti maður kannski að fara að fá sér banka og tryggingafélag sjálfur. Það er nefnilega eins og að eiga hótel í Austurstræti og Bankastræti í Matador. Þá er engin hætta á að maður fari beina leið í steininn og fái engar 2.000 krónur þótt maður fari yfir byrjunarreitinn. Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira