Newcastle fór langt með að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld með 3-1 útisigri á belgíska liðinu Zulte-Waregem í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark heimamanna og þeir Obafemi Martins og Antonie Sibierski gerðu út um leikinn.
Úrslit kvöldsins:
SP.MOSKVA-CELTA 1-1
ST.BÚKAREST-SEVILLA 0-2
BRAGA-PARMA 1-0
LENS-PANATHINAIK. 3-1
Z.WAREGEM-NEWCASTLE 1-3