Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna 26. febrúar 2007 16:55 Verðlaunahafar gærkvöldsins með Óskarinn í hönd. Forest Whitaker, Jennifer Hudson, Helen Mirren og Alan Arkin. MYND/Getty Images Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira