Ættleiðingarferlinu lokið 21. mars 2007 15:51 Angelina heldur á Pax Thien Jolie á leið í VIP herbergi á Tan Son Nhat flugvellinum í Ho Chi Minh borg. MYND/AP Hollywood leikkonan Angelina Jolie hefur nú fengið vegabréfsáritun fyrir nýjasta meðlim fjölskyldunnar, hinn þriggja ára Pax Thien Jolie. Ferð mæðginanna er nú heitið frá Víetnam heim til Bandaríkjanna. Drengurinn hét áður Pham Quang Sang, en Angelina breytti nafninu í Pax Thien. Nafnið er sambland latneska orðsins fyrir frið og víetnömsku orði fyrir himin. Pax var yfirgefinn stuttu eftir við fæðingu og bjó á munaðarleysingjahæli í Ho Chi Minh borg. Hann er þriðja ættleidda barn Angelinu. Fyrir eiga þau Brad Pitt Maddox, Zahara og dóttur sem Angelina fæddi í maí á síðasta ári. Angelinu tókst að halda sig að mestu fjarri ljósmyndurum í Víetnam með því að halda sig innandyra á lúxushótelum. Þegar hún þurfti að sinna erindagjörðum varðandi ættleiðinguna ferðaðist hún um í bílum með dekktum glerjum. Aðeins einu sinni sást til hennar, í einkabílageymslu. Bandarísk ættleiðingarskrifstofa hrakti fullyrðingar víetnamskra embættismanna um að ættleiðingarferlinu hefði verið flýtt. Með Angelinu í ferðinni voru Maddox fimm ára sem hún ættleiddi frá Kambódíu og Zahara sem er tveggja ára frá Eþíópíu. Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hollywood leikkonan Angelina Jolie hefur nú fengið vegabréfsáritun fyrir nýjasta meðlim fjölskyldunnar, hinn þriggja ára Pax Thien Jolie. Ferð mæðginanna er nú heitið frá Víetnam heim til Bandaríkjanna. Drengurinn hét áður Pham Quang Sang, en Angelina breytti nafninu í Pax Thien. Nafnið er sambland latneska orðsins fyrir frið og víetnömsku orði fyrir himin. Pax var yfirgefinn stuttu eftir við fæðingu og bjó á munaðarleysingjahæli í Ho Chi Minh borg. Hann er þriðja ættleidda barn Angelinu. Fyrir eiga þau Brad Pitt Maddox, Zahara og dóttur sem Angelina fæddi í maí á síðasta ári. Angelinu tókst að halda sig að mestu fjarri ljósmyndurum í Víetnam með því að halda sig innandyra á lúxushótelum. Þegar hún þurfti að sinna erindagjörðum varðandi ættleiðinguna ferðaðist hún um í bílum með dekktum glerjum. Aðeins einu sinni sást til hennar, í einkabílageymslu. Bandarísk ættleiðingarskrifstofa hrakti fullyrðingar víetnamskra embættismanna um að ættleiðingarferlinu hefði verið flýtt. Með Angelinu í ferðinni voru Maddox fimm ára sem hún ættleiddi frá Kambódíu og Zahara sem er tveggja ára frá Eþíópíu.
Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira