Árásarpiltarnir ákærðir á næstunni 2. apríl 2007 18:30 Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira
Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi
Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Sjá meira