Stjórn KKA á Akureyri ætlar hugsanlega að halda bikarmót í maí. Það er gert vegna breytinga sem hafa orðið á brautinni og verða þeir að halda bikarmót til að geta verið með í umferð til Íslandsmeistara titilsins í motocross í sumar. Brautinn hefur orðið fyrir umtalsverðum breytingum og er hún öll hin glæsilegasta.
Hægt er að fá nánari lýsingu á hvernig brautinni er háttað á heimasíðu KKA með því að smella " Hér "