Akstursíþróttir

Fréttamynd

Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól

Lewis Hamilton á Ferrari fagnaði sigri í sprettkeppni næturinnar í Formúlu 1 í Sjanghæ í Kína. Oscar Piastri á McLaren varð annar en hann verður jafnframt á ráspól í keppni morgundagsins eftir góða tímatöku í morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu

Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í sprettkeppni helgarinnar í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína. Hann hefur því náð sínum fyrsta ráspól hjá nýju liði.

Formúla 1
Fréttamynd

Eddie Jordan látinn

Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Formúla 1
Fréttamynd

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Sár Verstappen hótar sniðgöngu

Ríkjandi For­múlu 1 heims­meistarinn Max Ver­stappen er allt annað en sáttur með móttökurnar sem hann fékk í O2 höllinni í Lundúnum á eins konar frumsýningar­kvöldi mótaraðarinnar á dögunum. Baulað var hressi­lega á Hollendinginn er hann var kynntur til leiks á um­ræddu kvöldi.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi

Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti.

Formúla 1
Fréttamynd

Jenas missir annað starf

Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda samstarfskonum óviðeigandi skilaboð, hefur misst annað starf. Jenas mun nefnilega ekki lengur kynna Formúlu E.

Fótbolti
Fréttamynd

Rus­sell á rá­spól í fyrra­málið

George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól.

Formúla 1