Fólkið í skemmtibátnum var orðið skelkað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 7. júlí 2007 19:21 Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi. Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Sjá meira
Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi.
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Sjá meira