Simpson frumsýnd á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2007 10:34 Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2. Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2.
Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein