Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's staðfesti í dag lánshæfismat
Glitnis og segir horfur stöðugar.
Matsfyrirtækið segir einkunn fyrir skuldbindingar til langs tíma vera Aa3, fyrir
skammtímaskuldbindingar P-1, fjárhagslegan styrkleika C.
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's staðfesti í dag lánshæfismat
Glitnis og segir horfur stöðugar.
Matsfyrirtækið segir einkunn fyrir skuldbindingar til langs tíma vera Aa3, fyrir
skammtímaskuldbindingar P-1, fjárhagslegan styrkleika C.