Fáskrúðsfjarðardópinu pakkað á tveimur stöðum 12. nóvember 2007 16:02 Fáskrúðsfjarðardópinu var pakkað á tveimur stöðum í Danmörku. Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. Stórum hluta fíkniefnanna var pakkað í flotholt af Bjarna Hrafnkelssyni og dönskum félaga hans í Kaupmannahöfn. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu smyglskútunni til Íslands, pökkuðu afgangnum á sjómannaheimili í Hanstholm. Í báðum tilfellum sá Einar Jökull Einarsson um að útvega flotholtin og efnin samkvæmt því sem heimildir Vísis herma. Guðbjarni og Alvar lögðu síðan úr höfn á smyglskútunni frá Hanstholm áleiðis til Íslands þar sem þeir voru handteknir. Fjórmenningarnir sitja allir á bak við lás og slá. Bjarni, Einar Jökull og Guðbjarni hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember og Alvar hefur þegar hafið afplánun gamals dóms. Alls gerði lögreglan upptæk 24 kíló af amfetamíni auk töluverðs magns af e-pillum og e-pilludufti í skútunni í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Pólstjörnumálið Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Sjá meira
Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. Stórum hluta fíkniefnanna var pakkað í flotholt af Bjarna Hrafnkelssyni og dönskum félaga hans í Kaupmannahöfn. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu smyglskútunni til Íslands, pökkuðu afgangnum á sjómannaheimili í Hanstholm. Í báðum tilfellum sá Einar Jökull Einarsson um að útvega flotholtin og efnin samkvæmt því sem heimildir Vísis herma. Guðbjarni og Alvar lögðu síðan úr höfn á smyglskútunni frá Hanstholm áleiðis til Íslands þar sem þeir voru handteknir. Fjórmenningarnir sitja allir á bak við lás og slá. Bjarni, Einar Jökull og Guðbjarni hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember og Alvar hefur þegar hafið afplánun gamals dóms. Alls gerði lögreglan upptæk 24 kíló af amfetamíni auk töluverðs magns af e-pillum og e-pilludufti í skútunni í Fáskrúðsfjarðarhöfn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Sjá meira