Hamar hefur aldrei unnið Hauka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2008 16:30 Kristrún Sigurjónsdóttir, leikmaður Hauka. Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum en á sama tíma og Hamar tapaði sínum fyrsta leik í síðasta leik þá vann Haukaliðið sinn fjórða leik í röð. Hamar þarf að endurskrifa sögu félagsins ætli liðið að vera áfram í toppsætinu eftir leikinn í kvöld því kvennalið Hamars hefur aldrei unnið Hauka í meistaraflokki kvenna. Liðin eru hafa mæst átta sinnum í efstu deild síðustu tvö tímabil og hafa Haukarnir unnið alla leikina. Liðin mættust auk þess sex sinnum í 2. deild kvenna frá 2000 til 2003 og Haukarnir unnu alla þá leiki líka. Hamar hefur því tapað 14 deildarleikjum í röð á móti Haukum. Það hafa fimm leikmenn komið við sögu í öllum átta leikjunum milli Hauka og Hamars í efstu deild kvenna. Það eru annarsvegar Haukakonurnar Kristrún Sigurjónsdóttir og Bára Fanney Hálfdanardóttir og hinsvegar Hamarskonurnar Hafrún Hálfdánardóttir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir. Hafrún hefur alls leikið mest allra í þessum átta leikjum eða í samtal 241 mínútu (30,1 í leik) en Kristrún hefur skorað flest stig eða 135 sem gera 16,9 stig að meðaltali í leik. Haukar unnu leikina fjóra tímabilið 2006-07 með 55,3 stigum að meðaltali en munurinn var kominn niður í 8,0 stig að meðaltali síðasta vetur. Hamarsliðið hefur aldrei byrjað betur en á þessu tímabili og það verður því fróðlegt að sjá hvar liðið stendur á móti Haukum sem eru eina félagið sem kvennalið Hamars hefur ekki náð að vinna í efstu deild. Hamar gæti reyndar fallið alla leið niður í 3. sætið í kvöld tapi liðið á Ásvöllum og Keflavíkur vinnur sinn leik á heimavelli gegn Val. Haukarnir verða hinsvegar alltaf í hópi tveggja efstu liðanna eftir kvöldið þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Keflavík.Leikir Hauka og Hamars í efstu deild kvenna: 29. október 2006 Haukar-Hamar 106-53 (Haukar +53) 10. desember 2006 Hamar-Haukar 22-105 (Haukar +83) 21. janúar 2007 Haukar-Hamar 107-54 (Haukar +53) 28. febrúar 2007 Hamar-Haukar 64-96 (Haukar +32) 17. október 2007 Hamar-Haukar 76-85 (Haukar +9) 21. nóvember 2007 Haukar-Hamar 77-66 (Haukar +11) 9. janúar 2008 Hamar-Haukar 69-73 (Haukar +4) 13. febrúar 2008 Haukar-Hamar 82-74 (Haukar +8) 19. nóvember 2008 Haukar-Hamar ??-?? Dominos-deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum en á sama tíma og Hamar tapaði sínum fyrsta leik í síðasta leik þá vann Haukaliðið sinn fjórða leik í röð. Hamar þarf að endurskrifa sögu félagsins ætli liðið að vera áfram í toppsætinu eftir leikinn í kvöld því kvennalið Hamars hefur aldrei unnið Hauka í meistaraflokki kvenna. Liðin eru hafa mæst átta sinnum í efstu deild síðustu tvö tímabil og hafa Haukarnir unnið alla leikina. Liðin mættust auk þess sex sinnum í 2. deild kvenna frá 2000 til 2003 og Haukarnir unnu alla þá leiki líka. Hamar hefur því tapað 14 deildarleikjum í röð á móti Haukum. Það hafa fimm leikmenn komið við sögu í öllum átta leikjunum milli Hauka og Hamars í efstu deild kvenna. Það eru annarsvegar Haukakonurnar Kristrún Sigurjónsdóttir og Bára Fanney Hálfdanardóttir og hinsvegar Hamarskonurnar Hafrún Hálfdánardóttir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir. Hafrún hefur alls leikið mest allra í þessum átta leikjum eða í samtal 241 mínútu (30,1 í leik) en Kristrún hefur skorað flest stig eða 135 sem gera 16,9 stig að meðaltali í leik. Haukar unnu leikina fjóra tímabilið 2006-07 með 55,3 stigum að meðaltali en munurinn var kominn niður í 8,0 stig að meðaltali síðasta vetur. Hamarsliðið hefur aldrei byrjað betur en á þessu tímabili og það verður því fróðlegt að sjá hvar liðið stendur á móti Haukum sem eru eina félagið sem kvennalið Hamars hefur ekki náð að vinna í efstu deild. Hamar gæti reyndar fallið alla leið niður í 3. sætið í kvöld tapi liðið á Ásvöllum og Keflavíkur vinnur sinn leik á heimavelli gegn Val. Haukarnir verða hinsvegar alltaf í hópi tveggja efstu liðanna eftir kvöldið þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Keflavík.Leikir Hauka og Hamars í efstu deild kvenna: 29. október 2006 Haukar-Hamar 106-53 (Haukar +53) 10. desember 2006 Hamar-Haukar 22-105 (Haukar +83) 21. janúar 2007 Haukar-Hamar 107-54 (Haukar +53) 28. febrúar 2007 Hamar-Haukar 64-96 (Haukar +32) 17. október 2007 Hamar-Haukar 76-85 (Haukar +9) 21. nóvember 2007 Haukar-Hamar 77-66 (Haukar +11) 9. janúar 2008 Hamar-Haukar 69-73 (Haukar +4) 13. febrúar 2008 Haukar-Hamar 82-74 (Haukar +8) 19. nóvember 2008 Haukar-Hamar ??-??
Dominos-deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira