Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 21:29 Kalou fagnar fyrra marki Chelsea. Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti