Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Gunnar Gunnarsson skrifar 21. apríl 2025 15:18 Valur hefur ekki enn fengið á sig mark. vísir/Jón Gautur Það var stór stund í Reyðarfirði í dag þegar nýliðar FHL spiluðu fyrsta leik sinn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar Vals voru hins vegar ekki á þeim nótunum að gefa FHL sitt fyrsta sig og unnu 2-0 útisigur í Fjarðabyggðarhöllinni. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Besta deild kvenna FHL Valur
Það var stór stund í Reyðarfirði í dag þegar nýliðar FHL spiluðu fyrsta leik sinn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar Vals voru hins vegar ekki á þeim nótunum að gefa FHL sitt fyrsta sig og unnu 2-0 útisigur í Fjarðabyggðarhöllinni. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.